girding Vefrallý um umhverfismennt

 

Höfundur: Bolette Høeg Koch.

Þessi leiðangur er fyrir 5., 6. og 7. bekk.

Þetta er hópverkefni

Hvað vitið þið mikið um flokkun á sorpi og rusli. Og hvað eruð þið lengi að finna svörin?

 

Hér eru nokkrar slóðir og á þessum síðum finnið þið svör við verkefninu.

 

granfana
http://www.landvernd.is

sorpa
http://www.sorpa.is/

 

skeignup

http://www.skeidgnup.is/

 

 


Þið eigið að skila verkefninu á word-skjali.

landgradsla  

gradlingar

  dianaogstefania


 

1. Í hvaða ruslflokk eru húsgögn og teppi?

2. Hvernig er fatnaður endurnýttur?

3. Í hvaða flokka er hægt að flokka ruslið hjá Sorpu?

4. Hvað eru flokkunarmöguleikar margir í Skeiða- og Gnúpverjahreppi?

5.Hvenær verður brúna tunnan tæmd næst?

6. Er hægt að endurvinna morgunkornspakka?

7.Hvað er Grænfáninn?

8.Hvenær er Sorpa í Gufunesi opin fyrir losun á sorpi?

9.Hvað eru margir skólar í Grænfánaverkefninu?

10.Hvað er sorpeyðingargjald fyrir sumarbústaði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi?

tunna

til baka

© 2010 - Bolette Høeg Koch